Trúin og lífiđ
Pistlar
Postilla
Spurningar
Almanak
Sálmabók
Bænir

Super hero, but not like Captain America

"I was not keeping silent. I was sharing the pain and disappointment, since I know exactly the pain and disappointment you have now. Your pain on your foot and heart is my pain.”

Að umgangast óþolandi fólk

Þannig er það sjálfsagt röng skoðun í ákveðnum hópum að vera jákvæð gagnvart Þjóðkirkjunni á meðan í öðrum hópum á fólk að vera á móti Sjálfstæðisflokknum eða Pírötum. Það verða alltaf til hópar og fólk sem er skoðanamyndandi og ef þú ætlar að vera með þá verður þú að hafa réttu skoðanirnar, á öllu. Þetta er skiljanleg hegðun að mörgu leyti því það fyllir okkur öryggistilfinningu að finna að við eigum skoðanasystkini, að við erum ekki ein.

Við þekkjum Sakkeus

Sakkeus er hluti af þessu eina prósenti í borginni Jeríkó. Hver láir borgarbúum þótt þeir víki ekki til hliðar þegar þeir hafa tækifæri til að mynda mennskan múr á milli hans og gestsins sem heldur inn í borgina?

Pabbar eru líka fólk

Karlarnir eru hástökkvarar trúaruppeldisins. Hlutverk þeirra er ekki lengur að vera á kafi í steypu og puði heldur í velferð og lífshamingju barna sinna. Jesúafstaðan.

Kvíðin þjóð á tímamótum

Mitt í velsældinni heyjum við baráttu við ýmsar þrautir. Landlæknir sendi nýverið frá sér þær upplýsingar að Íslendingar slægju flestum við þegar kemur að notkun kvíðastillandi lyfja og annarra geðlyfja.

Lestur 16. janúar

Lćrisveinar Jóhannesar og farísear héldu nú föstu. Ţá koma menn til Jesú og spyrja hann: "Hví fasta lćrisveinar Jóhannesar og lćrisveinar farísea en ţínir lćrisveinar fasta ...

Mrk 2.18-22

Friđur

Spurt og svarađ

Af hverju kallast páskarnir páskar?

Vilt ţú spyrja?

Hefurđu spurningu um trúna og lífiđ, kirkju eđa kristni?

Sorg

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlista almanaksins og fáđu senda bćn og lestur hvern morgun.Skrá ţig

Þjóðkirkjan