Trúin og lífiđ
Pistlar
Postilla
Spurningar
Almanak
Sálmabók
Bænir

Já, Kain!

Á ég að gæta bróður míns? spyr Kain. Já, Kain, þú átt að gæta bróður þíns. Jafnvel þegar bróðir þinn fær meira en þú. Jafnvel þegar hann nýtur meiri hylli en þú. Jafnvel þegar þér finnst þú verða útundan. Jafnvel þegar þú ert svo gegnsýrður af afbrýðisemi að þig langar helst að drepa bróður þinn. Þá áttu að gæta hans. Og bróðir þinn, hver er það? Það er hver sú manneskja sem þú mætir og þarf á hjálp að halda. Það er gamla fólkið okkar. Öryrkjarnir okkar. Veika fólkið okkar. En líka hver sú manneskja sem liggur óvíg eftir árás ræningja, er í sárum vegna stríðs, hefur verið rænd, heimili, ástvinum, öryggi, Það er systir þín, það er bróðir þinn. Hvort sem þú þekkir þau eða ekki. Hvort sem þú hefur sömu skoðanir, sömu trú. Þú átt einfaldlega að gæta bróður þíns.

Okkar eigin von

Grunnurinn í trú okkar er sagan um upprisu Krists. Sagan af miskunnsama Samverjanum er líka upprisusaga.

Steinsteypa og nótnaborð

Einn sunnudaginn sem oftar sat hún í kirkjunni þegar messunni var að ljúka og eftirspil organistans hófst. Þá brast konan í grát. Tárin runnu niður kinnarnar og axlirnar skulfu af ekka...

Að gefa rödd

Að gefa hópum rödd, er eitt verðugasta verkefni hvers samfélags. Við erum öll hinsegin, sagði forsetinn, og fyrir okkur ljúkast um orð ritningarinnar um að við erum svo óendanlega dýrmæt í augum Guðs, ekki fyrir það að vera fullkomin – vera öll eins í útliti og háttum – heldur einmitt fyrir hitt, að vera margbreytileg, vera í litum regnbogans sem Biblían notar sem tákn um sáttmála manns og Guðs.

Sjáið þið mig?

Hún teygir sig eftir nýja snjallsímanum sem hún fékk í fermingargjöf. Hún er búin að sitja drjúga stund við spegilinn og snyrta sig og nú er kominn tími til að leita viðurkenningar umheimsins. Hún tekur hverja sjálfsmyndina á fætur annarri á símann og velur svo úr þær bestu...

Lestur 25. ágúst

Síđan hóf Aron upp hendur sínar yfir fólkiđ og blessađi ţađ. Hann gekk niđur frá altarinu eftir ađ hafa fćrt syndafórn, brennifórn og heillafórn. Ţá gengu Móse og Aron inn í ...

3Mós 9.22–10.5

Friđur

Spurt og svarađ

Hvađa ritningartexta má nota viđ hjónavígslu?

Vilt ţú spyrja?

Hefurđu spurningu um trúna og lífiđ, kirkju eđa kristni?

Sorg

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlista almanaksins og fáđu senda bćn og lestur hvern morgun.Skrá ţig

Þjóðkirkjan