Trin og lfi
Almanak – 25. febrar 2018

Um irun Pturs

Ef Jess a r snr
me star hti,
lttu hjartahr
honum mti.

r 12. Passuslmi

Morgunlestur: Matt 15.21-28

Konan kom, laut honum og sagi: "Drottinn, hjlpa mr!"
Hann svarai: "Ekki smir a taka brau barnanna og kasta v fyrir hundana."
Hn sagi: "Satt er a, Drottinn, eta hundarnir mola sem falla af borum hsbnda eirra."
mlti Jess vi hana: "Kona, mikil er tr n. Veri r sem vilt." Og dttir hennar var heil fr eirri stundu.

Kvldlestur: 2Ms 33.12-23

Hafi g n fundi n fyrir augum num skru mr fr vegum num svo a g megi ekkja ig og hljta n fyrir augum num. Minnstu ess a etta flk er j n. Drottinn svarai: "Auglit mitt mun fara me r og g mun veita r hvld."

Bn

Drottinn Gu, minnstu miskunnar innar sem hefur ausnt brnum num fr upphafi. Lt okkur eigi gjalda ess er vi treystum eigin mtt og gleymum r. Opna eyru okkar svo a vi heyrum egar talar og kunngjrum verk n til bjrgunar sem snir okkur syni num Jes Kristi sem tekur a sr mlefni okkar n og a eilfu.

Slmur (sb. 0)

n tr er mikil mlti hann,
sem meinin yngstu bta kann,
,,v skal s hjlpin hlotnast r,
sem hjartans sk n krust er".
Um aldir streymir n, n,
fr narori dru v,
a hugga slir hrmum .
(N.F.S. Grundtvig - Helgi Hlfdanarson. (Sb 1886/1945))

Minnisvers vikunnar

En Gu ausnir krleika sinn til okkar v a Kristur d fyrir okkur egar vi vorum enn syndarar. (Rm 5.8)

Yfirlit

Um almanaki

almanakinu er ein sa fyrir hvern dag rsins. Hr finnur lestra dagsins, slmvers og bnir auk frleiks. getur skr ig pstlista til a f texta dagsins senda hverjum morgni. Stafesting um skrningu er send tlvupsti.


Nafn:
Netfang:

Almanak
Sálmabók
Bænir