Trúin og lífiđ
Almanak – 14. desember 2018

Morgunlestur: Mrk 1.14-15

Ţegar Jóhannes hafđi veriđ tekinn höndum kom Jesús til Galíleu, prédikađi fagnađarerindi Guđs og sagđi: "Tíminn er fullnađur og Guđs ríki í nánd. Takiđ sinnaskiptum og trúiđ fagnađarerindinu."

Kvöldlestur: 2Tím 4.5-8

En ver ţú algáđur í öllu, ţol illt, ger verk fagnađarbođa, fullna ţjónustu ţína. Nú er svo komiđ ađ mér verđur fórnfćrt og tíminn er kominn ađ ég taki mig upp. Ég hef barist góđu baráttunni, hef fullnađ skeiđiđ, hef varđveitt trúna. Og nú er mér geymdur sveigur réttlćtisins sem Drottinn, hinn réttláti dómari, mun gefa mér á ţeim degi. Og ekki einungis mér heldur og öllum sem ţráđ hafa endurkomu hans.

Bćn

Guđ, láttu friđinn ţinn, sem er ćđri öllum skilningi, varđveita hjarta mitt og hugsanir í Kristi Jesú, Drottni mínum. Amen.

Sálmur (sb. 539)

Opniđ kirkjur allar!
Opniđ huga minn!
Kristur til mín kallar:
Kom ţú hingađ inn!
Hér í helgidómi
hans ég návist finn.
Breytir brag og hljómi
blíđur lausnarinn.
(Gylfi Gröndal)

Minnisvers vikunnar

„Lyftiđ upp höfđum yđar, ţví ađ lausn yđar er í nánd.“ (Lúk 21.28)

Yfirlit

Um almanakiđ

Í almanakinu er ein síđa fyrir hvern dag ársins. Hér finnur ţú lestra dagsins, sálmvers og bćnir auk fróđleiks. Ţú getur skráđ ţig á póstlista til ađ fá texta dagsins senda á hverjum morgni. Stađfesting um skráningu er send í tölvupósti.


Nafn:
Netfang:

Almanak
Sálmabók
Bænir