Trúin og lífið
Pistlar


Undirsíður

Mikið lesnir pistlar undanfarnar vikur

Pistlar á trú.is eru birtir undir fullu nafni höfunda og eru á ábyrgð þeirra.Leita í pistlum

Yfirlit

Hauströkkrið yfir mér

Á endanum snýst þetta alltaf aftur og aftur um tengsl og mannlega nánd. Við munum alltaf vera varnarlaus fyrir því að missa en það sem þú getur misst er líka þín stærsta lífsbjörg þegar þú mætir sorgaraðstæðum og áföllum í lífinu.

Sunna Dóra Möller · 6. nóvember 2018

Jón Steinar og fyrirgefningin

Og þetta er lærdómurinn sem við verðum að taka úr þessari sögu: Það er ekki hlutverk fórnarlambsins að aflétta byrði sektarinnar af þeim sem brýtur gegn því. Það er eitthvað sem er á milli þess sem brýtur og Guðs. Guð einn er í stöðu til að aflétta þessari byrði, og það er þangað sem fólk þarf að leita til að fá fyrirgefningu.

Arna Ýrr Sigurðardóttir · 28. október 2018
· · ·

Við erum ábyrg gagnvart jörðinni, hafinu og andrúmsloftinu

Við megum til með að vera ábyrg gagnvart jörðinni, hafinu og andrúmsloftinu, til að umhverfið sé hreint og geti verið umgjörð um lífið og lífsforsendur ókominna kynslóða.

Jógvan Fríðriksson · 21. október 2018

Hvað er mikilvægast?

Svo lengi sem við höldum áfram að spyrja hvað sé mikilvægt – og hvað sé mikilvægast – þá er von. Við eigum von.

Tapio Luoma · 21. október 2018

Om att crossträna tron

Tro är som en muskel som kan tränas. Helst så att hela kroppen är i rörelse, lite som på en crosstrainer, konditionsmaskinen som motionerar ben och armar och mer därtill. Och förresten, cross-trainer måste ju vara en bra bild för den tro som har ett kors i centrum.

Antje Jackelén · 21. október 2018

Sermon in Vídalínskirkja

The faith in him is personal. However, faith is also common, we are woven together in Christ.

Helga Haugland Byfuglien · 21. október 2018

Inní mér syngur vitleysingur

Sumt er það í heimi hér sem stenst allan útúrsnúning hversu mjög það er pönkast á því og fært í stílinn.

Þór Hauksson · 21. október 2018

Tilvist Guðs

Þegar konungsmaðurinn stóð frammi fyrir hinum mikla harmi sem veikindi sonar hans var, þá féllust honum hendur. Hann leitaði til Jesú, sem var svo ólíkur þeim skartklæddu, brynjuðu valdsmönnum sem fólk óttaðist og virti þá – og gerir enn.

Skúli Sigurður Ólafsson · 21. október 2018
· ·

Himnaríki og helvíti

Textar Biblíunnar fegra heldur ekki tilveruna. Þeir minna okkur á að líf margra er sannkölluð þrautarganga og það er hreint ekki sjálfgefið að leið okkar í átt að settu marki færi okkur himnasælu. Það getur allt eins verið að hún leiði okkur í átt frá þeim tilgangi sem okkur er ætlað að ná.

Skúli Sigurður Ólafsson · 14. október 2018
· ·

Ilmgrænt haf

Það er heldur ekki lítið undur þegar jarðræktendur þrýsta spíruðu útsæði í moldina og sækja svo í hana margfaldan gróða að hausti ef allt er með felldu. Sitthvað þarf að hverfa niður í djúpið til að við getum uppskorið.

Skúli Sigurður Ólafsson · 7. október 2018
· · ·

Réttur og hnefaréttur

Eitt boðorðanna tíu fjallar einmitt um dómsmorð af þeim toga sem þarna mun hafa verið framið: „Þú skalt ekki bera ljúgvitni gegn náunga þinum.” Það var einmitt sett til varnar sakborningum, fólki sem borið var þungum sökum og til að fyrirbyggja að saklausir þyrft að þola strangar refsingar á grundvelli falskra sakargifta.

Skúli Sigurður Ólafsson · 30. september 2018
· · ·

Hógvært hjarta

Eftir að ég flutti til Íslands árið 1992, mætti ég mörgum menningaráföllum en þessi munur á viðhorfi við ,,hógværð“ var stórt áfall og mér fannst erfitt að komast yfir. Ég var sannarlega hógvær maður á þeim tíma.

Toshiki Toma · 24. september 2018


Pistlar
Postilla
Almanak
Spurningar