Trin og lfi
Slmabk slensku kirkjunnar

Slmur 500

Vr bijum ess, a blessist skli vor
og bjrt og farsl veri eirra spor,
sem hinga koma a skja lrdm sinn
me sl augum, bernskuljma kinn.

Vr bijum ess, sem st er alls og best,
a oss s veitt s lkn, er hjlpar mest,
a leii Herrans hnd hinn unga gest,
sem hreinn lund vi sklabori sest.

verld manna mrg er brautin hl
og margur hskinn binn ungri sl,
v fylli ljmi og kraftur ll au or,
sem eru sg og skr vi essi bor.

Vr bijum Gu a blessa skla vorn.
Hr blmgist saman ekking n og forn.
Svo blessist hver, sem fr oss burtu fer.
Hann finni Drottin vaka yfir sr.

Helgi Sveinsson

Leita a slmi

Slu inn nokkur or ea lnubrot r slminum

skv.

Fletta upp kvenum slmi

Nmer

Almanak
Sálmabók
Bænir