Trúin og lífið
Sálmabók íslensku kirkjunnar

Sálmur 502

Þú, meistarinn frá himnahöll,
sem himinfræði kennir öll,
hve fávís ég og aumur er,
ef eigi læri ég hjá þér.
Æ, lít til mín og leið mig inn
sem lærisvein í skóla þinn.

Sb. 1886 - Helgi Hálfdánarson

Leita að sálmi

Sláðu inn nokkur orð eða línubrot úr sálminum

skv.

Fletta upp á ákveðnum sálmi

Númer

Almanak
Sálmabók
Bænir